Verðskráin okkar
Tímagjald dagvinnu
12.700 kr
Tímagjald kvöldvinnu
22.000 kr
Akstur per. ferð
7.000 kr
Lágmarksgjald*
28.750 kr
Verkfæragjald**
7,5 %
Útkall í dagvinnu***
39.500 kr
Útkall í yfirvinnu***
75.000 kr
Skoðunar og tilboðsgjald ***
28.750 kr
* Lágmarksgjald, verk sem eru undir 2 tíma vinnu, einn akstur innifalinn.
** Á ekki við steypusagir, brotvélar og önnur slitgjörn verkfæri. Fyrir þau er rukkað tímagjald.
*** Útkall, lámarksgjald eftir 4 klukkutíma í vinnu er rukkað eftir gjaldskrá.
*** 50% af skoðunargjaldi fellur niður ef verki er tekið. Einn akstur innifalinn.
Öll verð eru án vsk.
Verðin gilda frá 1. febrúar 2026.
Fagmennska
Með því að hafa fagmennsku sem okkar fyrsta gildi að leiðarljósi í öllum okkar verkefnum og samskiptum teljum við okkur geta boðið upp á þjónustu sem skapar jákvæða upplifun og styrkir viðskiptasambandið.
Heiðarleiki
Viðskiptavinir geta treyst því sem sagt er og að við séum áreiðanleg í öllum samskiptum. Ekki síst byggir traust okkar á heiðarleika í viðskiptum þar sem lögð er áhersla á hagsmuni allra aðila.
Gleði
Aðallagnir er fjölskyldufyrirtæki og okkur er annt um að viðhalda heimilislegum brag og umfram allt að það ríki gleði og samheldni í starfsmannahópnum. Það er dýrmætt í samskiptum við hvert annað og smitar út frá sér til viðskiptavina.
