Verðskráin okkar
Tímagjald dagvinnu
12.100 kr
Tímagjald kvöldvinnu
21.100 kr
Akstur per. ferð
5.900 kr
Lágmarksgjald*
25.500 kr,
útkall í yfirvinnu
65.800 kr
Útkall í dagvinnu*
7,5% af vinnu
Skoðunar og tilboðsgjald ***
25.500 kr
* Start gjald og innifalið í því eru 2 tímar í vinnu, eftir það er rukkað tímagjald skv. verðskrá.
** Á ekki við steypusagir, brotvélar og önnur slitgjörn verkfæri. Fyrir þau er rukkað tímagjald.
*** 50% af skoðunargjaldi fellur niður ef verki er tekið.
Öll verð eru án vsk.
Verðin gilda frá 1. febrúar 2025.
Fagmennska
Með því að hafa fagmennsku sem okkar fyrsta gildi að leiðarljósi í öllum okkar verkefnum og samskiptum teljum við okkur geta boðið upp á þjónustu sem skapar jákvæða upplifun og styrkir viðskiptasambandið.
Heiðarleiki
Viðskiptavinir geta treyst því sem sagt er og að við séum áreiðanleg í öllum samskiptum. Ekki síst byggir traust okkar á heiðarleika í viðskiptum þar sem lögð er áhersla á hagsmuni allra aðila.
Gleði
Aðallagnir er fjölskyldufyrirtæki og okkur er annt um að viðhalda heimilislegum brag og umfram allt að það ríki gleði og samheldni í starfsmannahópnum. Það er dýrmætt í samskiptum við hvert annað og smitar út frá sér til viðskiptavina.
